Grafarvogskirkja

Kaffihúsaguðsþjónusta sunnudaginn 23. júlí kl. 11

Á sunnudaginn verður kaffihúsaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar, Antonia Hevesi og Hlöðver Sigurðsson sjá um tónleikana. Kaffi og meðlæti í boði á meðan á messunni stendur. Verið öll velkomin! Follow
Lesa meira

Kaffihúsaguðsþjónusta sunnudaginn 23. júlí kl. 11

Á sunnudaginn verður kaffihúsaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar, Antonia Hevesi og Hlöðver Sigurðsson sjá um tónleikana. Kaffi og meðlæti í boði á meðan á messunni stendur.   Follow
Lesa meira

Pílagrímamessa á Nónholti sunnudaginn 16. júlí – Boðið upp á göngu og hlaup frá kirkjunni fyrir þau sem vilja

Hin árlega útiguðsþjónusta samstarfssvæðis Grafarvogs, Árbæjar og Grafarholtssafnaða verður haldin á Nónholti sunnudaginn 16. júlí kl. 11. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Gengið verður frá Grafarvogskirkju kl. 10:00 og sr. Guðrún Karls Helgudóttir mun standa fyr
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Messa sunnudaginn 2. júlí

Messað verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 2. júlí kl. 11.00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson predikar og þjónar fyrir altari. Meðlimir úr kór Grafarvogskirkju syngja og organisti er Hákon Leifsson. Í athöfninni verður Kristófer Róbert Magnússon fermdur.  
Lesa meira

Fyrsta kaffihúsaguðsþjónusta sumarsins!

Á sunnudaginn verður kaffihúsaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Þessar guðsþjónustur voru mjög vinsælar í fyrrasumar, en þá býðst kirkjugestum að sitja saman við borð, drekka kaffi og gæða sér á veitingum á meðan guðsþjónustan fer fram. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar
Lesa meira

Guðsþjónusta sunnudaginn 18. júní

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju 18. júní kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Follow
Lesa meira

Hvítasunnudagur 4. júní

Guðsþjónusta verður í Grafarvogskirkju á Hvítasunnudag 4. júní kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari. Stefanía Steinsdóttir meistaranemi í guðfræði prédikar. Tvö börn verða borin til skírnar. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson.
Lesa meira

Siglfirðingamessa 21. maí kl. 14:00

Siglfirðingamessa í Grafarvogskirkju sunnudaginn 21. maí kl. 14:00. Ræðumaður er Birgir Gunnarsson, forstjóri Reykjalundar. Séra Vigfús Þór Árnason, séra Guðrún Karls Helgudóttir, séra Eysteinn Orri Gunnarsson, Dóra Sólrún Kristjánsdóttir djákni, Hólmfríður Ólafsdóttir djákni
Lesa meira

Guðsþjónusta sunnudaginn 14. maí

Það verður guðsþjónusta í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag kl. 11.00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs leika á hljóðfæri. Sjáumst í kirkjunni!
Lesa meira

Messur sunnudaginn 30. apríl

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og undirleikari er Stefán
Lesa meira