Borgarstjóri boðar til opins íbúafundar í Grafarvogi

Borgarstjóri býður til fundar með íbúum Grafarvogs þriðjudaginn 19. apríl, kl. 20.00 í Rimaskóla. Heitt á könnunni frá kl. 19.45 Farið verður yfir þjónustu í hverfinu, kynntar fyrirhugaðar framkvæmdir og vinna við hverfisskipulag, auk þess sem ungmenni úr Grafarvogi fjalla um
Lesa meira

Opinn fundur með borgarstjóra um íþróttamál.

Góðan daginn, Þriðjudaginn 12. apríl kl. 17:00 mun Dagur B. Eggertsson borgarstjóri koma í heimsókn til okkar Fjölnismanna í Sportbitann í Egilshöll, fundurinn er opinn öllum Fjölnismönnum. Á fundinum er kjörið tækifæri fyrir okkur að segja hvað okkur býr í brjósti, við hvetju
Lesa meira

Rimaskóli með mestu breiddina í skákinni

Íslandsmót barnaskólasveita 2016 í skák var haldið í Rimaskóla um helgina. Alls mættu rúmlega 30 skáksveitir til leiks frá um 20 skólum alls um 150 krakkar á aldrinum 6 – 12 ára. Rimaskóli átti flestar skáksveitir á mótinu og frammistaða sveitanna ekkert til að skammast sín
Lesa meira

Starfsfólkið er stórkostlegt sem gerir starfið svo lifandi og skemmtilegt

Séra Guðrún Karls Helgudóttir hefur verið skipaður sóknarprestur í Grafarvogskirkju frá 1. maí að telja. Guðrún Karls sagði í samtali við grafarvogsbuar.is  vera glöð og stolt og hlakka til að takast á við nýju verkefnin og  halda áfram því góða starfi sem unnið hefur verið í
Lesa meira

Leitað að hugmyndaríku fólki

Frestur fyrir hugmyndaríka einstaklinga eða hópa til að taka að sér almenningssvæði í borginni og gæða þau meira lífi hefur verið framlengdur til 18. apríl. Verkefnið sem heitir Torg í biðstöðu felur í sér að endurskilgreina not af svæðum sem ekki eru fastmótuð til framtíðar.
Lesa meira

Fjölnir komnir í úrslit eftir sigur á ÍA

Fjöln­is­menn komu sér í úr­slit 1. deild­ar karla í körfuknatt­leik er þeir lögðu ÍA að velli í undanúr­slit­un­um, 77:72, en leikið var á Akra­nesi. Grafar­vog­s­pilt­ar unnu þar með ein­vígið 3:1 og mæta þar annað hvort Vals­mönn­um eða Skalla­grími. Þar er staðan hníf­jöfn
Lesa meira

Kveðjumessa séra Vigfúsar Þórs Árnasonar verður sunnudaginn 10. apríl kl. 14:00

Kveðjumessa séra Vigfúsar Þórs Árnasonar verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 10. apríl kl. 14.00. Kór Grafarvogskirkju mun syngja ásamt Vox Populi ogBarnakór Grafarvogskirkju/Stúlknakór Reykjavíkur. Stjórnendur kóranna eru Hákon Leifsson, Hilmar Örn Agnarsson og Margr
Lesa meira

Styrkur götulýsingar mældur

Mælingarbíll verður á ferðinni næstu sex nætur og ekur hann samtals 250 km leið um götur borgarinnar. Bíllinn fer á aðeins 10 km hraða og eru því vegfarendur beðnir um að sýna aðgát og skilning ef hann verður á vegi þeirra. Gögnum verður safnað í öllum hverfum borgarinnar. Mældur
Lesa meira

Eldri borgarar fá Árskóga

Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni hefur fengið úthlutað byggingarrétti fyrir 52ja íbúða fjölbýlishúsi á lóðum 1 og 3 við Árskóga. Borgarráð samþykkti úthlutunina á fundi sínum í gær.   Úhlutunin er í samræmi við viljayfirlýsingu sem undirrituð var í fyrra. Íbúðir verða
Lesa meira

Sól upprisunnar lýsi þér

Páskarnir miðla von. Von um eilíft líf. Jesús Kristur sigraði dauðann í upprisunni á páskadagsmorgni samkvæmt guðspjöllunum.Að sögn guðspjallamannsins… Páskarnir miðla von. Von um eilíft líf. Jesús Kristur sigraði dauðann í upprisunni á páskadagsmorgni samkvæ
Lesa meira