Jóladagskrá Borgarbókasafnsins 2017
Jóladagskrá Borgarbókasafnsins 2017
20. nóvember: Jólakransagerð
Menningarhús Árbæ kl. 16.30
26. nóvember: Pönnukakan hennar Grýlu
Menningarhús Árbæ kl. 13
30. nóvember: Jólaleikritið Þorri og Þura
Menningarhús Sólheimum kl. 17
2. desember: Jólaklippismiðja
Menningarhús Spönginni kl. 14-15.30
2. desember: Blikkandi Jólakortagerð
Menningarhús Gerðubergi kl. 14-15
3. desember: Jólaföndur í safninu
Menningarhús Grófinni kl. 13.30-16
6. desember. Kerti og spil
Menningarhús Árbæ kl. 14-16
9. desember: Jólaföndur
Menningarhús Kringlunni kl. 13.30
9. desember: Jólaföndur í Sólheimum
Menningarhús Sólheimum kl. 13:30-15
10. desember: Jólaföndur í Árbæ
Menningarhús Árbæ kl. 13-15
11. desember: Jólin blásin inn
Menningarhús Spönginni kl. 16-17 og
13. desember: Kerti og spil
Menningarhús Árbær kl. 14-16
14. desember: Heimsins jól
Veröld – hús Vigdísar kl. 17
14 . desember: Jólin blásin inn
Menningarhús Spönginni kl. 17-18
17. desember: Jólainnpökkun – verkstæði
Menningarhús Grófinni kl. 13.30-16
20. desember: Kerti og spil
Menningarhús Árbær kl. 14-16







Við listamenn á Korpúlfsstöðum fögnum aðventunni með opnu húsi n.k. fimmtudagskvöld kl. 17-21.




Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar.
Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt hefur aldrei verið betri, en kosningaþátttaka var 10,9%. Kosningaþátttaka árið 2016 var 9,4% og þar áður 7,3%.



Dagur orðsins verður í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag, 19. nóvember, kl. 10:00 – 13:00. Dagskráin verður tileinkuð skáldinu Sigurbjörgu Þrastardóttur. Á milli kl. 10:00 – 11:00 verður erindi og tónlistaratriði. Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur flytur erindi um skáldskap Sigurbjargar Þrastardóttur. Sigurbjörg Þrastardóttir og Björn Hlynur Haraldsson lesa úr verkum Sigurbjargar.
Sjö ritlistarnemar stíga á stokk á Degi íslenskrar tungu á Borgarbókasafninu í Spönginni og lesa brot úr glænýjum sögum sem hafa verið að mótast undanfarnar vikur – nú er komið að uppskeruhátíð!





