Hin árlega Uppskeruhátíð Fjölnis fór fram við hátíðlega athöfn í Keiluhöllinni í gær, þann 11. desember, og heppnaðist kvöldið einstaklega vel. Vel var mætt á viðburðinn en hátt í 100 manns voru viðstaddir athöfnina. Veitt voru verðlaun fyrir íþróttaafrek ársins, ásamt því að valið á Fjölnismanni, íþróttakarli og -konu var tilkynnt. Íþróttafólk deilda er kjörið […]
Bjarni Þór Hafstein framlengir við Fjölnir Bjarni Þór Hafsteinn hefur framlengt samning sinn við FjölniBjarni Þór, sem er uppalinn hjá Breiðablik, kom til liðsins frá Víkingi Ólafsvík vorið 2022. Í sumar lék hann 22 leiki með Fjölni og skoraði í þeim 5 mörk. Bjarni Þór er tæknilega sterkur leikmaður sem getur bæði spilað sem bakvörður […]
Kristófer Dagur í ValKristófer Dagur hefur kvatt Fjölni en hann samdi í dag við Knattspyrnufélagið Val. Kristófer Dagur, sem er uppalin Fjölnismaður, spilaði 18 leiki og skoraði í þeim fimm mörk síðasta sumar. Auk þess að hafa spilað fyrir Fjölni síðustu ár spilaði hann einnig með venslafélagi liðsins, Vængjum Júpíters, þar sem hann steig sín […]