nóvember 2020

Foreldradagur Heimilis og skóla föstudaginn 27.nóvember 2020

Í ljósi aðstæðna verður Foreldradagur Heimilis og skóla með öðru sniði þetta árið og boðið verður upp á glæný og spennandi erindi fyrir foreldra og aðra áhugasama á netinu. Þau verða í boði frá og með 27. nóvember nk. fyrir ykkur til að horfa þegar hentar. Við fengum til liðs við
Lesa meira

Loksins, loksins skákæfing

LOKSINS, LOKSINS skákæfing Skákdeild Fjölnis boðar ykkur þann gleðiboðskap að skákæfingar á fimmtudögum hefjist að nýju næsta fimmtudag 19. nóv. í Rimaskóla kl. 16:30 – 18:00. Á æfingunni verður passað upp á að ekki verði fleiri en 25 þátttakendur í hverju rými. Salurinn
Lesa meira

Sævar Reykjalín segir „Mikið brottfall áhyggjuefni“

Mikið brottfall áhyggjuefni  Æfingar hjá Fjölnir hafa verið með breyttu sniði síðustu mánuði. Sóttvarnaraðgerðir yfirvalda hafa bannað hópæfingar, lokað íþróttahúsum og sundstöðum og því hafa æfingar í því formi sem margir hafa vanist ekki verið með hefðbundnu hætti. Hafa ýmsar
Lesa meira

Undirskrift 2004 drengja

Fjórir ungir og efnilegir knattspyrnumenn skrifuðu undir samning við knattspyrnudeild Fjölnis á dögunum. Þetta eru þeir Baldvin Þór Berndsson, Alexander Aron Tómasson, Kristófer Dagur Arnarsson og Júlíus Mar Júliusson. Allir þessir drengir koma úr sterkum 2004 árgangi Fjölnis sem
Lesa meira

Í tilefni af degi íslenskrar tungu verður hátíðardagskrá streymt frá Hörpu.

Dagskráin hefst kl. 16.00 Tónlistaratriði – Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari. Ljóðalestur – Arnmundur Ernst Backman les ljóð eftir Jónas Hallgrímsson. Afhending Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar og sérstakrar viðurkenningar á degi íslenskrar tungu – Lilja D.
Lesa meira