Undirskrift 2004 drengja

Fjórir ungir og efnilegir knattspyrnumenn skrifuðu undir samning við knattspyrnudeild Fjölnis á dögunum. Þetta eru þeir Baldvin Þór Berndsson, Alexander Aron Tómasson, Kristófer Dagur Arnarsson og Júlíus Mar Júliusson.

Allir þessir drengir koma úr sterkum 2004 árgangi Fjölnis sem náði eftirtektarverðum árangri með 3.fl karla á liðnu keppnistímabili, liðið varð bikarmeistari og endaðu í 2. sæti á Íslandsmóti.

Fjölnir bindur miklar vonir við að þessir leikmenn taki skrefið upp í meistaraflokk félagsins á komandi árum og eigi bjarta framtíð hjá félaginu.

Á myndinni eru frá hægri : Baldvin Þór, Alexander Aron, Kristófer, og Júlíus Mar, ásamt Gunnar Má yfirþjálfari yngriflokka karla

Með Fjölniskveðju,

Virðing – Heilbrigði – Samkennd –  Metnaður

Gunnar Már Guðmundsson | Yfirþjálfari yngri flokka knattspyrnudeildar

Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Sími: 578 2700

gunnar@fjolnir.is | www.fjolnir.is/knattspyrna

Fjölnir yngri flokkar á FACEBOOK

#FélagiðOkkar

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.