nóvember 16, 2020

Sævar Reykjalín segir „Mikið brottfall áhyggjuefni“

Mikið brottfall áhyggjuefni  Æfingar hjá Fjölnir hafa verið með breyttu sniði síðustu mánuði. Sóttvarnaraðgerðir yfirvalda hafa bannað hópæfingar, lokað íþróttahúsum og sundstöðum og því hafa æfingar í því formi sem margir hafa vanist ekki verið með hefðbundnu hætti. Hafa ýmsar
Lesa meira

Undirskrift 2004 drengja

Fjórir ungir og efnilegir knattspyrnumenn skrifuðu undir samning við knattspyrnudeild Fjölnis á dögunum. Þetta eru þeir Baldvin Þór Berndsson, Alexander Aron Tómasson, Kristófer Dagur Arnarsson og Júlíus Mar Júliusson. Allir þessir drengir koma úr sterkum 2004 árgangi Fjölnis sem
Lesa meira

Í tilefni af degi íslenskrar tungu verður hátíðardagskrá streymt frá Hörpu.

Dagskráin hefst kl. 16.00 Tónlistaratriði – Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari. Ljóðalestur – Arnmundur Ernst Backman les ljóð eftir Jónas Hallgrímsson. Afhending Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar og sérstakrar viðurkenningar á degi íslenskrar tungu – Lilja D.
Lesa meira