september 2020

Sælir foreldrar og skáksnillingar

Minni á skákæfingu Fjölnis á morgun, fimmtudaginn 1. okt .  kl. 16:30 – 18:00  Dagskrá :   Kl. 16.15  Húsið opnar – upphitun og allir hjálpast að við að raða upp töflunum Kl. 16.35  Skákmót í tveimur stofum – 3 umferðir Kl.
Lesa meira

Látum okkur málin varða

Íbúaráð Grafarvogs óskaði eftir aukafundi í ráðinu sem fer fram fimmtudaginn 24. september klukkan 16:00. Óskað var eftir þessum fundi til þess að ræða þrjú mikilvæg málefni sem snerta íbúa Grafarvogs. Þessi mál eru breytingar á skóla- og frístundastarfi í norðanverðum
Lesa meira

Skátafélagið Hamar hefur breytt um nafn og heitir nú Vogabúar.

Við þetta tilefni birtum við glænýja vefsíðu félagsins https://www.vogabuar.is og bjóðum 50% afslátt af félagsgjöldum fyrstu önnina 7.500kr í stað 15.000kr. Nafnið ætti að vera eldri Grafarvogsbúum kunnugt þar sem annar helmingur félagsins hét Vogabúar við stofnun 1988 og allt
Lesa meira

Helgi Árnason fyrrverandi skólastjóri Rimaskóla skrifar mikilvægan pistil um skák i skólum

Helgi Árnason fyrrverandi skólastjóri Rimaskóla skrifar mikilvægan pistil um hvernig má innleiða skák i skóla með frábærum árangriSkákin er minn styrkleiki – Markviss skákþjálfun í RimaskólaSkák er ekki bara skemmtileg heldur hafa margar rannsóknir sýnt að skákin hefur margvísleg
Lesa meira

Skákæfing í dag fimmtud. 17. sept.

Sæl öll. Frábær fyrsta æfing sl. fimmtudag. 40 krakkar mættu og gerður sitt besta við að tefla og vera skemmtileg og jákvæð.  Minni á næstu skákæfingu á morgun fimmtudag kl. 16.30 – 18.00 í Rimaskóla.  Þeir sem eru að koma af annarri íþróttaæfingu og þurfa að mæta e-ð
Lesa meira

Halló KORPÚLFAR.

Viljum minna ykkur á heimasíðu KORPÚLFA, en þar er að finna nánast alla helstu viðburði til áramóta.www.korpulfar.is 77 Follow
Lesa meira

Kæra Fjölnisfólk.

Í Grafarvogi fer fram mjög öflugt íþróttastarf svo eftir er tekið víða um land. Knattspyrnudeildin fer þar einna fremst á meðal. Mikil áhersla er lögð á að allt barna- og unglingastarf Fjölnis skili sér í frambærilegum ungmennum og því til staðfestingar má benda á þæ
Lesa meira

Skákbúðir skákdeildar Fjölnis í boði skákdeildarinnar og Reykjavíkurborgar

Sælir Skákforeldrar og skákmeistarakrakkar í Fjölni: Skákdeild Fjölnis hefur í nokkur skipti staðið fyrir skákbúðum yfir tvo daga og eina nótt úti á landsbyggðinni, Úlfljótsvatni, Vatnaskógi og í Vestmannaeyjum. Í öll skiptin hefur vel tekist til. Síðast var efnt
Lesa meira

LEIKLIST Í GRAFARVOGI

Skráning er opin á haustnámskeið Leynileikhússins 2020 á www.leynileikhusid.is. Námkskeiðin eru í Rimaskóla á þriðjudögum og í Húsaskóla á fimmtudögum. RIMASKÓLI Á ÞRIÐJUDÖGUMKl. 16.00-17.00 / 2.-3. bekkur / almennt námskeið / kennt í tómstundarými skólansKl. 17.00-18.00 /
Lesa meira

Skólahljómsveit Grafarvogs

Skólahljómsveit Grafarvogs er tónlistarskóli sem kennir á hljóðfæri í öllum grunnskólum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal. Kennt er í einkatímum tvisvar í viku, í grunnskóla barnsins þegar það er hægt. Annars er kennslan í Húsaskóla þar sem hljómsveitirnar æfa. Nemendur
Lesa meira
12