Skákæfing í dag fimmtud. 17. sept.

Sæl öll. Frábær fyrsta æfing sl. fimmtudag. 40 krakkar mættu og gerður sitt besta við að tefla og vera skemmtileg og jákvæð. 

Minni á næstu skákæfingu á morgun fimmtudag kl. 16.30 – 18.00 í Rimaskóla. 

Þeir sem eru að koma af annarri íþróttaæfingu og þurfa að mæta e-ð aðeins of seint geta alltaf dottið inn í dagskrána og verið með í skákkeppni og þegið skúffuköku. 

Nóg pláss , sprittbrúsar og stutt í vaska þar sem hægt er að þvo sér um hendur. 

Hlakka til að hitta krakkana á morgun.   Minni alla á Facebook síðu Skákdeildar Fjölnis og bið þá sem ekki þegar hafa gert það að „vingast“ við þessa áhugaverðu síðu sem við uppfærum með fréttum og myndumeftir hverja skákæfingu. 

Með kveðju Helgi     skak@fjolnir.is 

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.