Úlfarárdalur

Dalskóli byggist upp

Fyrsti hluti að nýjum Dalskóla í Úlfarsárdal var tekinn í notkun í síðasta mánuði aðeins ári eftir fyrstu skóflustungu. Húsnæðið sem tekið hefur verið í notkun er hannað sem leikskóli Dalskóla en verður fyrst um sinn nýtt fyrir grunnskólanemendur.  Það er 820 fermetrar að stærð,
Lesa meira