Sjómannamessa

Sjómannadagurinn 2. júní kl. 10:30

Sjómannadagurinn 2. júní kl. 10:30 Dagurinn hefst á helgistund kl. 10:30 við Naustið. Eftir það er gengið saman til kirkju og hefst messa klukkan 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar og prédikar. Organisti er Kristján Hrannar Pálsson og Kór Grafarvogskirkju syngur.
Lesa meira

Sjómannadagurinn 7. Júní 2015 – Kveðjumessa Lenu Rósar Matthíasdóttur í Grafarvogskirkju

Höfðu þessir lærisveinar aldrei migið í saltan sjó? Ég veit ekki hvað ykkur datt í hug þegar þið heyrðuð guðspjallið lesið hér áðan. Kannski einhver ykkar hafi af vorkunsemi látið hugann reika til Jesú. Hann hafði jú gengið langar vegalengdir, mætt mörgu fólki, predikað og kennt,
Lesa meira