Náttúrumesa

Náttúrumessa – sérstakur gestur Ómar Ragnarsson

Ómar Ragnarsson verður gestur okkar í sérstakri náttúrumessu í Kirkjuselinu kl. 13, sunnudaginn 31. mars. Lög og textar um náttúruna og landið eftir Ómar leika stórt hlutverk í flutningi Ómars sjálfs og Vox Populi. Einnig mun barnakór Grafarvogskirkju syngja. Sr. Arna Ýr
Lesa meira