Sumarhátíð Lyngheima var haldin í dag. Boðið var upp á grillaðar pylsur og mjólk. Hoppukastalar voru á svæðinu, krítar og sápukúlur. Andlitsmálun var í boði fyrir þau börn sem vilja fyrr um daginn.
Eins og sést á myndum voru allir í góðu skapi. Fleiri myndir hérna.
Kveðja foreldrafélagið.