MIÐGARÐUR, ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ GRAFARVOGS OG KJALARNESS

Í Grafarvogi er starfrækt þjónustumiðstöðin Miðgarður sem sér um alhliða upplýsinga miðlun um þjónustu borgarinnar.

Hægt er að skila öllum umsóknum um þjónustu borgarinnar til þjónustumiðstöðvarinnar sem ber ábyrgð á að koma þeim í réttar hendur innan borgarkerfisins.

Miðgarður, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness
Gylfaflöt 5
112 Reykjavík

Sími: 411 1400.

Opnunartími: 8:20 -16:15.

Símatímar og símanúmer starfsmanna:

Starfsmaður  Símanúmer
í símatíma
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur
Árdís Freyja

 411 1473

——

13:00 – 14:00

13:00 – 14:00

13:00 – 14:00

Elín Matthildur

 411 1478

——

9:00 – 9:30

9:00 – 9:30

13:00 – 14:00

Hallgrímur

 411 1479

——

9:00 – 10:00

——

11:00 – 12:00

Anna Ingibjörg

 411 1472

——

13:00 – 14:00

——

13:00 – 14:00

Kjartan

 411 1470

 8:30 – 10:00

8:30 – 10:00

8:30 – 10:00

13:00 – 14:00

Margrét

 411 1476

——

8:30 – 9:30

8:30 – 9:00

8:30 – 9:00

Ólafur

 411 1474

——

11:00 – 12:00

——

13:00 – 14:00

Sigurlaug 411 1471

 ——

 9:00 – 9:30

9:00-9:30

9:00-9:30

ÞEKKINGARMIÐSTÖÐ

Þjónustumiðstöðvar Reykjavíkurborgar bera allar skilgreinda ábyrgð á sérverkefnum, hver á sínu sviði. Þekkingarmiðstöðvarverkefni Miðgarðs er „Félagsauður og forvarnir“. Skilgreining Miðgarðs á félagsauði er:
„Félagsauður hverfisins byggir á þekkingu, trausti, krafti og samtakamætti þeirra sem þar búa eða starfa og sameiginlegum vilja þeirra til að auðga og þróa samfélagið til betri vegar.

FRAMTÍÐARSKÓLINN

Framtíðarskólinn er fyrirtæki í eigu Miðgarðs, þjónustumiðstöðvar Grafarvog og Kjalarness, og er reksturinn aðgreindur frá rekstri Miðgarðs. Meginmarkmið Framtíðarskólans er að halda utan um ýmis konar fræðslu, námskeið og fyrirlestra fyrir almenning, með áherslu á börn og fjölskyldur. Markhópur Framtíðarskólans er börn og fjölskyldur þeirra.

Framtíðarskólinn auðveldar foreldrum að afla sér þekkingar um barnauppeldi og fjölskyldumál óháð skuldbindingum og tengslum við aðra opinbera þjónustu Reykjavíkurborgar eða annarra aðila.

Sjá nánar á heimasíðu Framtíðarskólans.

 

BÚSETUKJARNAR, SAMBÝLI OG SKAMMTÍMAVISTANIR

Upplýsingar um búsetukjarna, sambýli og skammtímavistanir fást hjá Þjónustumiðstöðinni.