GRAFARVOGUR Í TÖLUM
• Íbúafjöldi hverfisins er 18.030 á 6.216 heimilum
• Myndin sýnir aldursskiptingu íbúa Grafarvogs:
• Myndin sýnir aldursdreifingu íbúa Grafarvogs í samanburði við aldursdreifingu íbúa Reykjavíkur í heild:
• Myndin sýnir kynjaskiptinguna í Grafarvogi sem er hnífjöfn:
• Opin leiksvæði eru 46 talsins og er samanlögð stærð þeirra 41.646 m2.
• Í hverfinu eru 109 bekkir og 202 ruslastampar.
• Lengd göngu- og hjólreiðastíga, á bundnu slitlagi eru 64 km (utan gagnstétta meðfram götu).
• Heildarstærð hverfisins er 14 km2 og þar af er byggt land 7,7 km2.
• 2.330 íbúar eru á hvern km2 af byggðu landi.
• 44 m2 íbúðarhúsnæðis eru á hvern íbúa.
• 45% lands hverfisins eru opin svæði.
• 6.500 störf í 400.000 m2 atvinnuhúsnæðis.
Grafarvogur_hverfi8