Sjómannadagurinn 2. júní kl. 10:30

Dagurinn hefst á helgistund kl. 10:30 við Naustið. Eftir það er gengið saman til kirkju og hefst messa klukkan 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar og prédikar. Organisti er Kristján Hrannar Pálsson og Kór Grafarvogskirkju syngur.