Á Grafarvogsdeginum, laugardaginn 27. maí, ætlum við að efna til markaðar á Borgarbókasafninu í Spönginni.
Áhugasömum býðst aðstaða til að stilla út söluvarningi, sem getur verið nánast hvað sem er: hannyrðir, myndlist, bakkelsi, útskurður, föndur, fótboltamyndir, nótur, blóm, antíkvörur, skrautmunir og hvað sem fólki dettur í hug, notað og nýtt. Markaðurinn stendur yfir frá 13:00-15:30. Allir velkomnir að selja/kaupa/prútta.
Seljendur þurfa að bóka borðpláss, sendið póst á netfangið spongin@borgarbokasafn.is,