Bakaríið Hjá Jóa Fel var stofnað 5.nóvember 1997. Bakaríið byrjaði á Kleppsvegi 152 og var starfsemin þar í 10 ár. Nú er bakaríið í Holtagörðun og er búið öllum bestu tækjum sem völ er á í handverksbakaríi.
Bakaríið er með fjögur útibú í Holtagörðum, Smáralind, Litlatúni í Garðabæ og í JL húsinu við Hringbraut. Um 70 manns starfa í bakaríinu og fer öll framleiðsla fram í Holtagörðunum.
Öll brauð eru bökuð í steinofni sem gerir þau bragðbetri með einstaklega góðri skorpu. Veisluþjónusta er stór hluti af rekstinum og eru tækifæristerturnar okkar mjög vinsælar.
Öll brauð eru bökuð í steinofni sem gerir þau bragðbetri með einstaklega góðri skorpu. Veisluþjónusta er stór hluti af rekstinum og eru tækifæristerturnar okkar mjög vinsælar.
Sjá fleiri myndir hér að neðan