Northern Lights Trophy Helgina 25.-27. október fór fram alþjóðlega mótið Northern Lights Trophy í Egilshöll. Voru nokkrir keppendur frá Fjölni á mótinu. Í basic Novice Girls var í öðru sæti Hún Ermenga Sunna Víkingsdóttir með 33,42 stig, hæstu stigin hennar á tímabilinu. Maximu Hauksdóttir endaði með 27,14 stig í 7 sætinu af 19 keppendum. Í […]
Skrifstofa Fjölnis verður lokuð eftir hádegi á Þorláksmessu til 27. desember. Lokað verður á gamlársdag og nýjársdag. The post Opnunartími skrifstofu um jólin first appeared on Ungmennafélagið Fjölnir - fjolnir.is.
Uppskeruhátíð Fjölnis fór fram á dögunum í Keiluhöllinni. Í lok hvers árs viðurkennir félagið framúrskarandi árangur karla og kvenna í öllum deildum. Einnig voru útnefnd Íþróttakarl Fjölnis, Íþróttakona Fjölnis og Fjölnismaður ársins úr hópi öflugra sjálfboðaliða félagsins. Íþróttakarl ársins kemur úr skákdeild Fjölnis: Dagur Ragnarsson Dagur hefur verið mjög sigursæll á árinu og er ma. […]