Boðsundsmót grunnskóla haldið í þriðja sinn þann 8. mars 2016.
Þátttaka hefur verið mjög góð undanfarin ár og við vonumst eftir jafngóðri ef ekki betri þátttöku þetta árið.
Það voru 512 krakkar sem tóku þátt í dag frá 34 skólum.
Þetta er boðsundskeppni þar sem allir byrja á að keppa í sitthvorum árgangi 5. -7 bekkur og síðan 8. – 10 bekkur.
Síðan fara 8 hröðustu úr hverjum árgangi áfram , síðan 4 hröðustu og loks 2 hröðustu sveitirnar.
Sigurvegarar í 5. – 7 bekk :
- Akurskóli
- Brekkubæjarskóli
- Grundaskóli
Sigurvegarar í 8. – 10 bekk:
- Holtaskóli
- Laugarlækjaskóli
- Akurskóli