
Fyrsta kaffihúsamessa sumarsins verður á Hvítasunnudag 9. júní kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson.
Fyrsta kaffihúsamessa sumarsins verður á Hvítasunnudag 9. júní kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson.