Flugmessan í Grafarvogskirkju

Flugfólk í GrafarvogskirkjuFyrir tíu árum var fyrsta Flugmessan haldin í Grafarvogskirkju.

Nú hefur flugfólk á Íslandi ákveðið að halda aðra flugmessu kl. 11.00 sunnudaginn 26. apríl.

Hátíðarhöldin hófust með því að þyrla Landhelgisgæslunnar kom að Grafarvogskirkju kl. 10:30,

með presta og fleiri sem tóku þátt í messunni.

Flugkappinn, flugstjórinn Arngrímur Jóhannsson flutti hugvekju.

Flugfreyjukórinn söng undir stjórn Magnúsar Kjartanssonar tónlistarmanns.

Organisti  Ólafur W. Finnsson flugstjóri.

Séra Vigfús Þór Árnason sóknarprestur þjónaði fyrir altari.

Einsöngur og tónlistaratriði  flutt af „flugfólki“.

Eftir messu var  boðið upp á kaffi og meðlæti.

 

Allir eru boðnir velkomnir, „flugfólk“ er beðið um að mæta í einkennisklæðnaði sínum,

sem er notaður í dag eða var það á sínum tíma.

[su_youtube url=“https://youtu.be/OVzxuP3p4sc“]

IMG_1163Vefur IMG_1165Vefur IMG_1167Vefur IMG_1172Vefur IMG_1176Vefur IMG_1187Vefur IMG_1188Vefur IMG_1191Vefur IMG_1193Vefur IMG_1194Vefur IMG_1196Vefur IMG_1197Vefur WP_20150426_11_03_03_ProVefur WP_20150426_11_28_29_ProVefur WP_20150426_11_28_36_ProVefur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

[su_button url=“http://grafarvogsbuar.is/grafarvogskirkja/flugmessa-haldin-i-annad-sinn-a-islandi/“]Skoða meira…[/su_button]

 

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.