Fimleikahúsið var opnað í dag við hátíðlega athöfn þar sem iðkenndur sýndu flott tilþrif á áhöldum og gólfi nýja hússins.
Borgarstjórinn í Reykjavík flutti ávarp ásamt þeim Helga frá Reginn og Jón Karl frá Fölni.
Halla Karí framkvæmdastjóri fimleikadeildarinnar setti athöfnina og var með skemmtilega ræðu.
Hérna eru myndir frá opnuninni.