Sunnudagurinn 15. nóvember kl. 10, 11 og 13 er Dagur Orðsins í Grafarvogskirkju. Dagskráin tileinkuð skáldinu Vilborgu Dagbjartsdóttur.
Erindi kl. 10.00 – 11.00
Gerður Kristný skáld. Þrjú erindi um séra Bjarna Þorsteinsson flytur ljóð sitt um Vilborgu Dagbjartsdóttur.
13.00 –13.45
Vilborg Dagbjartsdóttir les eigin ljóð.
Maðurinn
Una Margrét Jónsdóttir dagskrárgerðarmaður.
Þjóðlagasafnarinn
Gunnsteinn Ólafsson tónlistarmaður.
Þorleifur Hauksson rithöfundur
Flytur erindi um skáldskap Vilborgar Dagbjartsdóttur
Hátíðasöngvarnir
Jónas Ragnarsson ritstjóri
Messa kl.11.00
Hugleiðing: Vilborg Dagbjartsdóttir
Prestar Grafarvogskirkju séra Vigfús Þór Árnason sóknarprestur og séra Guðrún Karls Helgudóttir þjóna fyrir altari.
Guðsþjónusta kl.14.00
Kór Grafarvogskirkju syngur
Einsöngur: Hlín Pétursdóttir Behrens
Prestar Grafarvogskirkju þjóna fyrir altari. Hátíðasöngvarnir fluttir.
Kór Grafarvogskirkju syngur ásamt Yngri barnakór kirkjunnar undir stjórn
Organisti og kórstjóri: Hákon Leifsson
Hákonar Leifssonar organista og Arnhildar Valgarðsdóttur. Jóhann Friðgeir Valdimarsson syngur einsöng.
Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu.
Á sama tíma verður sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Kirkjuselinu í Spöng kl. 13.00 .
Að lokinni messu verður boðið upp á léttar veitingar í safnaðarsal kirkjunnar. Allir velkomnir.