Betri Reykjavík –

Betri Reykjavík300 milljónir fyrir þín verkefni. Hugmyndasöfnun 8. október – 7. nóvember og bindandi rafræn kosning snemma á næsta ári. Hugmyndir verða framkvæmdar af Reykjavíkurborg næsta sumar. Þú getur líka valið annað hverfi eða farið á heimasíðu Betri Reykjavíkur.

Hérna getur þú skoðað þær tillögur sem komnar eru fyrir Grafarvoginn

[su_button url=“https://betri-hverfi-grafarvogur-2015.betrireykjavik.is/ideas/top“ target=“blank“ style=“3d“ background=“#1065bd“ radius=“0″]Grafarvogur[/su_button]

 

 

Hérna eru nokkrar tillögur fyrir Grafarvoginn

Fræðandi fjölskyldu sælureitur í Garfarvogi,

Ísbað í Grafarvogslaug

Tengja göngustíga og gangstéttir í Staðahverfi

Lengja göngustíg milli Rima- og Flatahverfa suður yfir Hallsveg

Girða af grenndargáma

Betri lýsing við malarstíg á milli Vættaskóla Engi og Gullengis

Einar Benediktsson í Spöngina

Göngustígar

Spöngin – Torg og hverfismiðja