Fjölnir tekur á móti Fylki í Dalhúsum í kvöld sunnudaginn 28. ágúst kl: 18.00

EXTRA VÖLLURINN Fjölnir tekur á móti Fylki í Grafarvoginum sunnudaginn 28. ágúst kl. 18:00 Fjölnir er í toppbaráttu deildarinnar og þarf því góðan stuðning frá Grafarvogsbúum í þessum leik. Mætum á völlinn í gulu með alla fjölskylduna og styðjum Fjölni! Endilega addið Fjölni á:
Lesa meira

„Engin Grafarvogsbúi þarf að elda í kvöld, mæta bara á keppnisvöllinn fyrir kl 18.00 í grillveislu með alla fjölskylduna““

Það er komið að síðasta leik sumarsins í keppnisriðlinum hjá meistaraflokki kvenna í Fjölni en í dag mæta okkar stúlkur Aftureldingu. Það verður stórleikur á aðalleikvangi Fjölnis „Extravellinum“ og hefst leikurinn kl 18.00. Fyrir leik verður boðið upp á grillaðar
Lesa meira

Tveir leikskólar í Víkur- og Staðahverfi sameinaðir

Leikskólarnir Bakki í Staðahverfi og Hamrar í Víkurhverfi í Grafarvogi verða sameinaðir. Sameining leikskólanna mun koma til framkvæmda eigi síðar en 1. janúar 2017.  Skóla- og frístundaráð samþykkti tillögu þessa efnis á fundi sínum 24. ágúst. Haft verður náið samstarf við
Lesa meira

Hans Viktor og Viðar Ari í U21

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir N-Írum 2. september ytra og Frakklandi 6. september ytra í undankeppni EM 15/17. Í þessum flotta hópi eigum við tvo leikmenn þá Hans Viktor Guðmundsson og Viðar Ari Jónsson Við óskum þe
Lesa meira

Fjölnir knattspyrna – ný yfirþjálfari barna-og unglingastarfs

Það er ánægjulegt að tilkynna að knattspyrnudeild Fjölnis hefur ráðið hinn reynslumikla Þorlák Árnason sem yfirþjálfara barna-og unglingastarfs félagsins. Þorlákur kemur til Fjölnis eftir tveggja ára veru í Svíþjóð þar sem hann hefur stýrt starfi yfirþjálfara hj
Lesa meira

Messa sunnudaginn 21. ágúst

Sunnudaginn 21. ágúst verður messa kl. 11 í Grafarvogskirkju. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, Hákon Leifsson er organisti og kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Molasopi eftir messu, allir velkomnir. Follow
Lesa meira

Mario framlengir við Fjölni

Vinstri bakvörðurinn Mario Tadejevic hefur framlengt samning sinn við Fjölni til tveggja ára eða út tímabilið 2018. Mario sem gekk í raðir Fjölnismanna fyrir tímablið hefur komið við sögu í öllum leikjum liðsins á tímabilinu. Á myndinni sjást Mario og Árni Hermannsson formaður
Lesa meira

FH stal sigrinum í Grafarvogi

Skagamenn eru komnir aftur á sigurbraut eftir frábæran sigur gegn Ólafsvíkingum sem virðast ekki geta hætt að tapa. ÍA spilaði afar vel og átti skilið að sigra, en Þórður Þorsteinn Þórðarson, Garðar Bergmann Gunnlaugsson og Arnar Már Guðjónsson skoruðu mörkin. Árni Vilhjálmsson
Lesa meira

Breyting á yfirþjálfun í knattspyrnu hjá Fjölni

Knattspyrnudeild Fjölnis og Elmar Örn Hjaltalín yfirþjálfari hafa komist að samkomulagi um að Elmar Örn láti af störfum sem starfsmaður deildarinnar.  Þetta ber frekar brátt að en niðurstaðan er sú að Elmar hættir í dag.  Vill knattspyrnudeildin þakka Elmari fyrir gott starf
Lesa meira

Heimasíða Menningarnætur 2016 er komin í loftið

Menningarnótt verður haldin í 21. skipti laugardaginn 20. ágúst. Dagskrá hennar er nú fullmótuð og nýbirt á vefnum menningarnott.is.  Menningarnótt verður haldin í 21. skipti laugardaginn 20. ágúst. Þá fylla stórir og smáir viðburðir götur og torg miðborgarinnar, húsasund, garða,
Lesa meira