Hinar eilífu hræringar með skólabörn í Grafarvogi
Sjaldan er ein báran stök þegar kemur að skólamálum í hverfinu okkar. Sameiningar hafa verið á öllum skólastigum, þ.e. leik- og grunnskólum. Það virðist hreinlega ekki skipta máli hver vilji foreldra og íbúa er í þeim efnum, enda hingað til hefur engin hlustað. Lesa meira