Fjölnir styrkir lið sitt verulega
Bergsveinn Ólafsson, fyrrverandi fyrirliði knattspyrnuliðs Fjölnis, er genginn í raðir félagsins á ný eftir tveggja ára veru hjá FH. Guðmundur Karl Guðmundsson er einnig kominn í Fjölni á ný frá FH eftir eins árs dvöl en hann var fyrirliði Fjölnis í eitt á Lesa meira