október 17, 2017

Frístundamiðstöðin Gufunesbær : Dagskrá í vetrarfríi

Kæri foreldri Meðfylgjandi er dagskrá Gufunesbæjar í vetrarleyfi grunnskólanna sem er dagana 19, 20 og 23 október nk. Frítt er á alla viðburði og ýmislegt í boði. Hlökkum til að sjá þig ?. Fimmtudaginn 19. október kl. 10:30 – 11:00 Gunnar Helgason rithöfundur verður með
Lesa meira