Sumaræfingar í fimleikum
Iðkendum fimleikadeildar sem eru skráð í keppnishóp fyrir haustönn 2017 (fædd 2009 eða fyrr) stendur til boða að æfa fimleikaæfingar í sumar. Boðið verður upp á æfingar í áhalda- og hópfimleikum í júní og ágúst. Verðskrá miðast við fjölda æfingatíma og eru þeir mismunandi milli Lesa meira