Markalaust í Eyjum
Keppnin í Pepsídeild karla í knattspyrnu hófst í gær og sóttu þá Fjölnismenn lið ÍBV heim til Vestmannaeyja. Þegar upp var staðið var niðurstaðan markalaust jafntefli. Fjölnir nýtti sér ekki liðsmuninn því Eyjamenn léku einum manni færri lungann úr leiknum en Hafsteinn Briem var Lesa meira