Vorhreinsun hafin af fullum krafti
Árleg vorhreinsun er hafin í borginni. Götusópur og þvottur fer fram á götum og göngu- og hjólastígum víða í borginni. Garðyrkjufólk borgarinnar nýtir nú góða veðrið til að hreinsa beð og klippa runna og gera klárt fyrir gróðursetningu sumarblóma. Starfsmenn borgarinnar er Lesa meira