Leikfimi fyrir fólk á besta aldri
Korpuúlfar í samstarfi við fimleikadeild Fjölnis bjóða upp á leikfimi í fimleikasal Fjölnis í Egilshöll. Frír prufutími verður 24.janúar kl.10.30 og hvetjum við áhugasama til þess að mæta. Nánari upplýsingar um þetta verkefni og framhaldið í þeim efnum gefur Halla Karí í síma Lesa meira