Jón Margeir kominn í úrslit í Ríó
Jón Margeir Sverrisson, sundmaður úr Fjölni, tryggði sér fyrr í dag sæti í úrslitum 200 metra baksunds í flokki S14 á Ólympíumótinu í Ríó. Jón Margeir, sem vann gullverðlaun í þessari grein á síðustu leikum í London fyrir fjórum árum, fór inn í úrslit sundsins í dag með fimmta Lesa meira