mars 31, 2016

Malbikunarmenn fylla í holurnar

Það hefur ekki farið framhjá ökumönnum að götur borgarinnar eru víðast hvar illar farnar eftir veturinn og mikil vinna við lagfæringar bíða á næstu vikum. Viðgerðaflokkar hafa verið við störf síðustu daga í Grafarvoginum og verða það á næstunni. Malbikunarmenn voru að fylla í
Lesa meira

Króati genginn í raðir Fjölnis í knattspyrnunni

Fimmti erlendi leikmaðurinn hefur samið við Fjölni um að leika með liðinu í Pepsídeildinni í sumar. Hér er um ræða Króata að nafni Mario Tadejevic, sem leikur stöðu vinstri bakvarðar, en hann var með lðinu í æfingaferð á Spáni um páskana. Mario er 27 ára sóknarsinnaður bakvörður
Lesa meira

Fjölnir hóf einvígið við ÍA með sigri

Karlalið Fjölnis hóf einvígið við ÍA um sæti í úrsvalsdeildinni á næsta tímabili með sigri þegar liðin áttust við í Dalhúsum í gærkvöldi.  Lokatölur leiksins urðu, 79-73, en í hálfleik var staðan, 45-36, fyrir Grafarvogsliðið. Fjölnir var beittara allan fyrri hálfleikinn. Síðari
Lesa meira