Fjölnir samdi við Martin Lund Pedersen
Fjölnir hefur samið við 25 ára danskan miðjumann sem lék síðast með Horsens, hann heitir og á 19 leiki að baki með yngri landsliðum Danmerkur. Pedersen er sóknarmiðjumaður sem getur einnig leyst stöðu vinstri vængmanns. Hann var á sínum tíma í unglingaliðum OB. Lesa meira