Ágengar plöntur í borgarlandinu
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar ætlar að grípa til aðgerða vegna útbreiðslu trölla-, húna- og bjarnarklóa í Reykjavík. Þetta eru plöntur af ættkvíslinni Heracleum en fundist hafa þrjár tegundir sem ganga undir ýmsum nöfnum en samkvæmt íslenskri málstöð nefnast þær: Lesa meira