Fjölnir sækir ÍBV heim
Í dag mætast ÍBV og Fjölnir í Pepsí deild karla en leikurinn fram á Hásteinsvelli og hefst kl:17:00. Búast má við góðri skemmtun en bæði liðin hafa verið að styrkja sinn mannskap að undanförnu. ÍBV er í 11. sæti deildarinnar með átta stig og Fjölnir í því fimmta með sautján Lesa meira