­

júní 19, 2015

Fjölnir drógst á móti KA í 8 – liða úrslitum

Í dag var dregið í 8 liða úrslitum Borgunbikars karla en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal. Fjölnir drógst á móti KA og verður leikurinn háður á Akureyri. Fjölnismenn eru á mikilli siglingu um þessar mundir og verður spennandi að sjá hvernig framhaldið verður. KA
Lesa meira