Hörkuleikur í Grafarvoginum – fjölmennum og hvetjum okkar lið
Það verður sannkallaður stórleikur í Grafarvoginum á mánudagskvöldið þegar Fjölnir og Leiknir leiða saman hesta sína í Pepsídeild karla í knattspyrnu. Fjölnismenn hafa staðið sig með prýði til þessa og sitja í fjórða sætinu með 14 stig og hefur frammistaða liðsins vaki Lesa meira