Fjölnismaðurinn Jón Margeir setti fjögur Íslandsmet í sundi
Sundfólk úr Ungmennafélaginu Fjölni var atkvæðamikið á Íslandsmótinu í 25 metra í Ásvallalaug í Hafnarfirði um liðna helgi. Í sundi fatlaðra setti Jón Margeir Sverrisson fjögur Íslandsmet. Hann synti 200 metra fjórsund, fyrst á 2:17,18 mínútum, og síðan á 2.15,44 mínútum. Lesa meira