­

mars 16, 2014

Fjölnir tryggði sér annað sætið í 1 deildinni í körfuknattleik

Fjölnir sigraði ÍA í lokaleik í 1 deild karla í körfubolta 109 – 82 og tryggðu sér þar með annað sætið í deildinni, þar sem Þór frá Akureyri tapaði fyrir Breiðablik og Höttur tapaði fyrir Tindastól. Þetta þýðir að Fjölnir leikur við Breiðablik í undanúrslitum og á Fjölnir
Lesa meira