Prestar

Guðsþjónustur sunnudaginn 22. janúar

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Fermingarbörnum í Rimaskóla og Foldaskóla er sérstaklega boðið ásamt fjölskyldum. Það verður stuttur fundur með þeim eftir messuna. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir og séra Sigurður Grétar Helgason þjóna. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er
Lesa meira

WOW Reykjavik International Games – Íþróttahátíð í Reykjavík 26.jan-5.feb

WOW Reykjavik International Games – Íþróttahátíð í Reykjavík 26.jan-5.feb  Íþróttahátíðin WOW Reykjavik International Games fer fram dagana 26.janúar til 5.febrúar næstkomandi. Í tilefni 10 ára afmælis leikanna verður dagskráin sérstaklega glæsileg og hluti af Vetrarhátíð. 
Lesa meira

Grafarvogskirkkja – sunnudagur 16.janúar 2017

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hafa sr. Guðrún Karls Helgudóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir.
Lesa meira

Sunnudagurinn 8. janúar – Nýr prestur settur inn í embætti og sunnudagaskólinn hefst á ný

Messa  kl. 11:00 Séra Gísli Jónasson prófastur setur sr. Grétar Halldór Gunnarsson inn í embætti prests við Grafarvogssöfnuð. Sr. Grétar Halldór prédikar og prestar sanfaðarins þjóna fyrir altari. Eftir messu verður boðið upp á léttan hádegisverð og kaffi. Sunnudagaskóli kl.
Lesa meira

Gamlársdagur og nýársdagur í Garafarvogskirkju

Gamlársdagur 31. desember Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18.00 Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Kór Grafarvogskirkju syngur Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú) Organisti: Hákon Leifsson Nýársdagur 1. janúar Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 14.00 Prestur
Lesa meira

Helgihald á aðfangadag

Beðið eftir jólunum – Barnastund í Grafarvogskirkju kl. 15.00 Umsjón: Matthías Guðmundsson Jólasögur og jólasöngvar Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18.00 Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir Kór Grafarvoskirkju syngur og Barnakór Grafarvogskirkju Einsöngur: Egill Ólafsso
Lesa meira

Sunnudagurinn 11. desember

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta með skírn – Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Kór kirkjunnar syngur og Hákon Leifsson er organisti. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar – Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og sér
Lesa meira

4. desember, annar sunnud. í aðventu

Grafarvogskirkja Guðsþjónustua kl. 11.00 Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11.00 Umsjón hefur Matthías Guðmundsson. Undirleikari er Stefán Birkisson.   Kirkjuselið í Spöng
Lesa meira

Fyrsti sunnudagur í aðventu – Gospelmessa, fjölskylduguðsþjónusta, Aðventuhátíð og sunnudagskóli

Grafarvogskirkja: Sunnudagaskóli kl. 11:00 – Umsón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og sr. Sigurður Grétar Helgason. Undirleikari er Stefán Birkisson. Aðventuhátíð kl. 20:00 – Andri Snær Magnason flytur hugleiðingu. Fermingarbörn lesa guðspjall. Kórar kirkjunnar flytja falleg
Lesa meira

13. nóvember – Dagur orðsins, Selmessa og sunnudagaskólar

Grafarvogskirkja Dagur orðsins – Dagskrá tileinkuð skáldinu Gerði Kristnýju Guðjónsdóttur Hátíðardagskrá kl. 10:00 Jón Yngvi Jóhannsson flytur erindi um skáldskap Gerðar Kristnýjar Gerður Kristný les eigin ljóð Sigríður Thorlacius syngur lög við texta Gerðar Kristnýjar og Hákon
Lesa meira