Kirkjuselið

Nýtt í Grafarvogssöfnuði! Viðtalstími prests í Kirkjuselinu á fimmtudögum kl. 11:00 – 12:00

Boðið veðrur upp á viðtalstíma prests á skrifstofu kirkjunnar í Kirkjuselinu alla fimmtudaga milli 11:00 og 12:00. Velkomið er að mæta á staðinn eða að hringja í kirkjuna s. 587 9070 og bóka tíma fyrirfram. Prestar safnaðarins skiptast á að vera með viðtalstíma. Prestarnir eru nú
Lesa meira

Grafarvogskirkja – sunnudagurinn 19. október

Sunnudaginn 19. október verða guðsþjónustur í Grafarvogskirkju og Kirkjuselinu Borgum. Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar fyrir altari. Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur flytur hugvekju. Barnakór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon
Lesa meira

Vígsla Kirkjusels og fjölskylduguðsþjónusta næsta sunnudag

Vígsla Kirkjusels Grafarvogssóknar á Spönginni í Grafarvogi kl. 16.00 sunnudaginn 27. apríl. Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir vígir Kirkjuselið. Prestar safnaðarins sr. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur, sr. Guðrún Karls Helgudóttir, sr. Lena Rós Matthíasdóttir og sr.
Lesa meira