Grafarvogskirkja

Helgihald Biblíudagsins 24. febrúar

Á sunnudaginn kemur er Biblíudagurinn í kirkjum landsins.  Í tilefni af því þá munum við segja frá spennandi verkefni í guðsþjónustum dagsins. Verið er að koma Nýja testamentinu á hljóðrænt form svo hægt verði að hlusta á það í snjalltækjum og á öðrum fjölbreyttum miðlum
Lesa meira

Helgihald sunnudagsins 3. febrúar

Messa í Grafarvogskirkju Messa með altarisgöngu í Grafarvogskirkju klukkan 11:00. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson þjónar, dr. Gregory Aikins prédikar og kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti er Hákon Leifsson Sunnudagaskólinn Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð
Lesa meira

Helgihald 13. janúar – Messa í Grafarvogskirkju kl. 11

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir og sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjóna. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti er Hákon Leifsson. Fermingarbörn úr Foldaskóla og fjölskyldur þeirra eru sérstaklega boðin velkomin en eftir messu verður fundur þar sem
Lesa meira

Frímúraramessa 6. janúar

Frímúraramessa verður í Grafarvogskirkju 6. janúar klukkan 11:00. Séra Vigfús Þór Árnason þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir song. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar klukkan 11:00. Dans, söngvar og sögur fylla stundina og umsjón hefur Pétur
Lesa meira

Gamlársdagur 31. desember. Nýársdagur 1. janúar 2019

Gamlársdagur 31. desember Aftansöngur kl. 18:00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Einsöngvari er Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Nýársdagur 1. janúar 2019 Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Séra Guðrún Karls
Lesa meira

Þorláksmessa 23. desember og aðfangadagur 24. desember

Þorláksmessa 23. desember Jólin eru að koma – Grafarvogskirkja kl. 11:00. Kyrrðar- og fyrirbænastund. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Hákon Leifsson er organisti. Heitt súkkulaði og piparkökur eftir stundina. Aðfangadagur 24. desember Jólastund barnanna í Grafarvogskirkju
Lesa meira

Grafarvogskirkja – sunnudagurinn 16.desember kl 11.00

Fjölskylduguðsþjónusta og jólaball kl. 11:00 – Dansað í kringum jólatréð og jólasveinar koma í heimsókn. Kirkjuselið: Óskasálmar jólanna kl. 13:00   Jóladagskrá Grafarvogskirkju  Follow
Lesa meira

Jólin heima í Grafarvogskirkju – miðvikudag 12.des kl 19.30

Jólin heima Kór Grafarvogskirkju og Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju bjóða til sannkallaðar jólaveislu í kirkjunni sinni miðvikudagskvöldið 12. desember kl. 19.30. Sérstakir gestir eru Ágústa Eva Erlendsdóttir, Valdimar Guðmundsson og Sönghópur Suðurnesja undir stjór
Lesa meira

Annar sunnudagur í aðventu

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Krakkar frá Tónlistarskóla Grafarvogs koma og spila fyrir okkur. Kór Grafarvogskirkju syngur og stjórnandi er Hákon Leifsson. Sunnudagaskólanum er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans,
Lesa meira