nóvember 24, 2014

Er mjólk góð? – Samsýning listamanna á Korpúlfsstöðum í gömlu hlöðunni

27. nóvember fer fram samsýning listamanna á Korpúlfsstöðum. Þeir munu sýna verk sín í gömlu hlöðunni (sem nú fæst leigð undir viðburði) og í vinnustofum sínum. Það verður gælt við öll skilningarvit því meðfram því að bjóða upp á flotta list verða vínkynningar o
Lesa meira