Fjölnismaður Íslandsmeistari í 10 km götuhlaupi
Íslandsmeistaramót í 10 km götuhlaupi fór fram 14. maí í Stjörnuhlaupinu í Garðabæ. Fjölnismaðurinn Ingvar Hjartarson varð Íslandsmeistari í karlaflokki á tímanum 32:39. Keppnin var nokkuð spennandi í karlaflokknum þar sem Ingvar Hjartarson og Arnar Pétursson ÍR leiddu hlaupið... Lesa meira