Gleðilegt sumar

sunÓskum öllum gleðilegs sumars, njótum dagsins.

Vetur og sumar frusu saman og segir þjóðtrúin að það veiti á gott sumar samkvæmt þessu.

Sumardaginn fyrsta ber alltaf upp á fyrsta fimmtudag eftir 18. apríl og er því alltaf á tímabilinu frá 19.-25. apríl.
Samkvæmt íslenskri þjóðtrú boðar það gott sumar ef sumar og vetur frjósa saman, það er, ef það frystir aðfaranótt sumardagsins fyrsta. Það má því segja að sumarið sé alveg að koma, ef það er bara ekki þegar komið.

Ekki eru samt allir sammála þessu en við vonum það besta.

 

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.