­

Frábær leikur lagði grunninn að stórsigri

Fjölnir vann stórsigur á Víking frá Ólafsvík í Pepsídeild karla í knattspyrnu í  Grafarvoginum í kvöld. Lokatölur leiksins urðu, 5-1, eftir að staðan í hálfleik var, 2-0. Fjölnir situr í fjórða sæti deildarinnar með 9 stig en Víkingur hefur einu stigi meira í öðru sætinu en þetta
Lesa meira

Viðskiptavinir Gullnestis taka stækkuninni gríðarlega vel

Gullnesti í Grafarvogi er heldur betur að stíga inn í nýja tíma en húsakynni staðarins hafa nú verið stækkuð um helming. Gullnesti hefur komið sér fyrir í þeim hluta sem Orkan var áður og geta 40 viðskiptavinir notið þess sem á boðstólnum er í þægilegu og góðu rými. Þegar okkur
Lesa meira

Hlauparar úr Fjölni gerðu það gott í Stjörnuhlaupinu

Hlauparar úr Fjölni gerðu það gott í Stjörnuhlaupinu sem háð var í dag í Garðabæ. Arndís Ýr Hafþórsdóttir og Ingvar Hjartarson urðu bæði Íslandsmeistarar í 10 km götuhlaupi en samkvæmt mótaskrá Frjálsíþróttasambands Íslands, FRÍ, er Stjörnuhlaupið jafnframt Íslandsmótið í 10 k
Lesa meira

Borgarstjórinn býður til opins fundar í Ráðhúsinu

Borgarstjórinn í Reykjavík býður á föstudagsmorgun til opins fundar um uppbyggingu atvinnustarfsemi í Reykjavík og góða borgarþróun. Fjallað verður um stærstu verkefnin í atvinnuuppbyggingu í dag og á næstu árum. Dregin verður upp mynd af gæðum borgarsamfélagsins og hvernig við
Lesa meira

Fjölnismenn mæta í Krikann

Fjölnir mætir Íslandsmeisturum FH í Pepsídeildinni í knattspyrnu á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði klukkan 19.15 í kvöld. Fjölnir hóf deildina af miklum krafti og sigraði í fyrstu tveimur leikjum sínum en tapaði í þriðju umferð fyrir ÍA á Skaganum.  Liðin eru jöfn að stigum með sex
Lesa meira

Sumaræfingar fimleikaiðkenda

Sumarstarf  Fimleikadeildar Fjölnis hefst mánudaginn 13.júní og skráning er hafin. Iðkendum fimleikadeildar sem eru 6 ára og eldri stendur til boða að æfa í sumar. Í meðfylgjandi auglýsingu má finna allar upplýsingar um æfingatíma og verð. /assets/Sumaræfingar_2016.pdf Skráning
Lesa meira

Frábær byrjun hjá Fjölni

Fjölnismenn hefja Pepsídeildina í knattspyrnu af miklum krafti en liðið hefur unnið sína fyrstu tvo leiki í deildinni. Fjölnis lagði ÍBV að velli í Grafarvoginum í gær, 2-0, og fylgdu þannig eftir glæsilegum sigri á Valsmönnum á Hlíðarenda í fyrstu umferðinni. Það var Daninn
Lesa meira

Leikur Fjölnis hrundi og Selfyssingar fara upp í efstu deild

Fjölnir laut í lægra haldi fyrir Selfyssingum í oddaleik liðanna um sæti í Olísdeildinni í handknattleik í Dalhúsum í kvöld. Selfyssingar sigruðu í leiknum, 24-28, eftir að Fjölnir leiddi í hálfleik með tveimur mörkum, 13-11. Þetta er annað árið í röð sem Fjölnir tapar í oddaleik
Lesa meira

,,Verðum að klára sóknirnar vel og leika sterkan varnarleik“

,,Leikurinn í kvöld leggst vel í mig sem og aðra liðsmenn. Það er mikill spenningur í loftinu enda mikið í húfi, sjálft sætið í Olísdeildinni á næsta tímabili. Tveir síðustu leikir hafa fallið með Selfyssingum eftir góða frammistöðu okkar í fyrstu tveimur leikjunum. Stuðningur í
Lesa meira

Forsala á leik ársins hefst í Dalhúsum klukkan 17

Oddaleikur Fjölnis og Selfyssinga um sæti í Olísdeild karla í handknattleik verður háður í Dalhúsum í kvöld og hefst klukkan 19.30. Viðureignin í kvöld er sú fimmta en að loknum fjórum leikjum standa liðin jöfn að vígi, 2-2. Gríðarlega eftirvænting er fyrir leiknum og er ljóst að
Lesa meira