Fjölnir tapaði í Garðabænum

Fjölnir tapaði fyrir Stjörnunni, 2-1, þegar að liðin áttust við í Pepsídeildinni í knattspyrnu í Garðabæ í kvöld. Fjölnir átti möguleika að komast í efsta sætið með sigri en það tókst ekki og er liðið áfram í öðru sætinu. FH trónir áfram í efsta sætinu með 21 stig og Fjölnir er í
Lesa meira

Stærri skjár á Arnarhóli

Stemningin var ólýsanleg á Arnarhóli þegar Ísland mætti Englandi á EM síðasta mánudag. Talið er að allt að 20.000 manns hafi mætt til að fylgjast með leiknum og hvetja landsliðið til sigurs. Áhuginn á leik Íslands og Frakklands á sunnudag er ekki minni, nema síður sé, og því hafa
Lesa meira

Fjölnir á blússandi siglingu – stórsigur á Þrótti í Laugardalnum

Fjölnismenn gefa ekkert eftir í toppbaráttunni í Pepsí-deild karla í knattspyrnu en í kvöld vann Fjölnir stórsigur á Þrótti á útivelli, 0-5. Birnir Snær Ingason skoraði tvívegis í fyrri hálfleik með mínútu millibili og kom Grafarvogsliðinu inn í hálfleikinn með þægilega stöðu
Lesa meira

Sumarsólstöðuganga í Viðey í kvöld

Í kvöld, mánudaginn 20. júní, verður farið í sólstöðugöngu í Viðey þá sjöttu í röð, en slíkar göngur hafa tíðkast í Reykjavík frá árinu 1985. Gengið verður um fallegar slóðir á vesturhluta Viðeyjar og staldrað við á nokkrum stöðum til þess að hlýða á erindi leiðsögumann
Lesa meira

Vatnslaust í Hamra- og hluta Foldahverfis á morgun milli 9-16

Í tilkynningu frá Veitum kemur fram að vegna viðgerðar á stofnlögn á heitu vatni í Foldahverfi verður vatnslaust í Hamrahverfi og hluta Foldahverfis frá kl 09:00 til 16:00 á morgun, mánudaginn 20.júní. (sjá kort). Follow
Lesa meira

Jón Margeir setti heimsmet á þýska meistaramótinu

Jón Margeir Sverrisson, sundmaður úr Fjölni, náði frábærum árangri á þýska meistaramótinu í sundi í dag þegar hann setti nýtt heimsmet í 800 metra skriðsundi í flokki S14. Jón Margeir synti vegalengdina á 8:48,24 mínútum og bætti hann verulega gamla metið sitt sem var 8:53,
Lesa meira

Fjölmennum á Extravöllinn í kvöld

Fjölnir mætir Víkingi úr Reykjavík í Pepsídeild karla í knattspyrnu á Extravellinum í Grafarvogi klukkan 19.15 í kvöld. Þetta er leikur í 7. umferð mótsins en Fjölnir er fyrir leikinn í sjötta sæti með tíu stig en Víkingar í því áttunda með 8 stig. Með sigri í kvöld get
Lesa meira

Góður árangur á Vormóti Fjölnis

Hið árlega Vormót Fjölnis í frjálsum íþróttum var haldið 2. júní á Laugardalsvelli í yndislegu veðri. Mótið var fyrir keppendur á aldrinum 11-15 ára og tóku 75 keppendur þátt á mótinu, þar af voru 7 frá Fjölni. Keppt var í 60 m eða 100 m hlaupi, langstökki, kúluvarpi og 800 m
Lesa meira

Sumarnámskeið Sunddeildar Fjölnis

Sunddeild Fjölnis býður í sumar upp á sundnámskeið í Grafarvogslaug. Líkt og áður sér Gunna Baldurs um kennsluna auk þess sem aðstoðarfólk verður í lauginni. Aðstoðarfólkið fylgir börnunum í gegnum búnings– og baðklefa. Eftirfarandi námskeið verða í boði sumarið 2016: 13. júní –
Lesa meira

Kvennalið Fjölnis í körfuboltanum styrkir sig

Gærdagurinn var annasamur hjá Körfuknattleiksdeild Fjölnis en kvennalið félagsins gekk frá samningi við níu leikmenn um að leika með liðinu á næsta tímabili. Eva María Emilsdóttir snýr aftur heim í Fjölni og þá hafa Berglind Karen Ingvarsdóttir og Margrét Ósk Einarsdóttir ákveðið
Lesa meira